Hættur í tengslum við svæfingu


Á Astrid Lindgren barnasjúkrahúsinu eru um 6500 börn á aldrinum 0-18 ára svæfð árlega fyrir rannsóknir og aðgerðir. Flestar svæfingar sem eru framkvæmdar eru venjulegar svæfingar á meðan aðrar eru umfangsmeiri og krefjast mikils undirbúnings í samvinnu við aðrar sérgreinar og sérfræðinga. Eftir margra ára þróun af tækjum, lyfjum, reglum og þekkingu hafa áhætturnar í sambandi við svæfingu minnkað til muna og öryggið því mjög mikið. Venjubundið eftirlit af meðal annars öndun, súrefnismettun og starfssemi hjartans ásamt öllum undirbúningi fyrir svæfinguna hafa gert það að verkum að öryggið hefur aukist. Ítarlegri upplýsingar og svör við spurningum getur svæfingarlæknir gefið.

//Search

twitter icon

Astrid Lindgren Children´s Hospital | Karolinska University Hospital 171 76 Stockholm


© Karolinska University Hospital

mail
Logotype